Fréttir

Stöðupróf í dönsku og ensku

Reglur um mat / stöðupróf á erlendri tungumálakunnáttu

Mikilvægar upplýsingar fyrir haustönn 2024

Hér eru nokkrar mikilvægar upplýsingar fyrir haustönn 2024.

Útskrift vorönn 2024

Laugardaginn 25.maí útskrifuðust tuttugu og sjö nemendur frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum

Útskrift vorannar 2024

Gengið á Dalfjall

Nemendur í Akademíu ÍBV og FÍV á toppnum í dag.

Fjölbreytt námsframboð á haustönn 2024

Fjöldi umsókna í nám á haustönn 2024 hefur farið fram úr okkar björtustu vonum og vegna fjölda eftirspurna höldum við áfram að bæta við námsframboðið. Nú er Skipstjórn B komin á listann líka. Endilega skoðið námsframboð skólans og komið í nám til okkar.

Opið fyrir umsóknir í nám

Nú er opið fyrir umsóknir á haustönn 2024

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum stofnun ársins 2023

Innritun á starfsbraut haustönn 2024 og innritun fyrir nýnema haustönn 2024

Jöfnunarstyrkur