Fréttir

Nám á vorönn- enn er hægt að skrá sig

Nýtt ár, ný önn, skólinn fer að byrja.

Útskrift haustannar2022

Annarlok og útskrift haustannar 2023

Búið er að opna fyrir einkunnir í Innu.

Sjúkraliðanám vorönn 2024

Afreksíþróttaakademía FÍV og ÍBV haustönn 2023

Ganga nemenda í áfanganum SAG2KM05

Fánadagur Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Þann 25.september er fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og munum við flagga fánanum með stolti.

UNESCO dagurinn 22. september

Alþjóðlegi dagur UNESCO er 22.september en UNESCO er skammstöfun fyrir United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er einn af þeim skólum sem ber með sér sæmdarmerki UNESCO en við urðum UNESCO skóli í september árið 2022. Aðild okkar að þessu sterka tengsla neti hefur opnað á fleiri möguleika fyrir alþjóðlegu samstarfi út um allan heim. En fyrir hvað stendur UNESCO? Með því að smella á textann eða myndina má fá meiri upplýsingar

Fimmvörðuhálsganga 5. september 2023