Lotubundið fjarnám

 Í lotubundnu námi eru kenndir ca. 3-4 áfangar á önn, en nemendur einbeita sér aðeins að einum áfanga í einu. Hver áfangi stendur yfir í ákveðinn tíma, og að honum loknum tekur næsti áfangi við. Þetta gerir nemendum kleift að einbeita sér að einu efni í einu og dýpka skilning sinn áður en þeir halda áfram í næsta áfanga. Þannig nær hver og einn að halda góðum fókus og ná meiri árangri í náminu.

Boðið er upp á lotubundið nám í Iðnmeistaranáminu, Leikskólaliðanum og Stuðningsfulltrúanum.