Jafnréttisnefnd

Hlutverk nefndarinnar er meðal annars að fylgjast með stöðu jafnréttismála í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, móta stefnu og áætlanir skólans í jafnréttismálum og vera ráðgefandi fyrir jafnréttisfulltrúa skólans. Hér er hlekkur á jafnréttisáætlun skólans.

Jafnréttisfulltrúi : Kristjana Ingibergsdóttir
Birita i Dali
Egill Andrésson