Grunnnám heilbrigðisgreina

Grunnnám heilbrigðisgreina er ætlað þeim sem hafa hug á starfsmenntun á heilbrigðissviði, en hafa ekki gert upp hug sinn hvaða braut skuli velja eða uppfylla ekki inntökuskilyrði brautar. Grunnnámið fléttast við stúdentsbraut- heilbrigðislínu og sjúkraliðabraur en er jafnframt góður undirbúningur fyrir háskólanám á heilbrigðissviði, t.d. læknisfræði, hjúkrunarfræði eða sjúkraþjálfun. Námið er 94 einingar og skiptist í almennar kjarnagreinar og faggreinar á heilbrigðissviði.  

Áfangar á braut