Fréttir

Stofnun ársins 2024

Lið FÍV í úrslitakeppni Greindu betur

Lið FÍV tryggði sér sæti í úrslitum og mun keppa um sigurinn í Greindu betur. Lið FÍV skipa Jason Stefánsson og Egill Oddgeir Stefánsson.  Til hamingju með árangurinn og gangi ykkur sem allra best í úrslitakeppninni. 

Jöfnunarstyrkur

Skólinn lokaður frá kl.15:00 í dag og fram að hádegi á morgun.

Vegna veðurviðaranna þá verður skólinn lokaður frá kl.15:00 í dag og fram að hádegi á morgun. Kennsla hefst kl.13:00 6.febrúar.