Stofnun ársins 2024

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur enn og aftur sannað sig sem ein af fremstu stofnunum landsins!

Í ár hlaut skólinn annað sætið í flokki lítilla ríkisstofnana í könnun Sameykis um Stofnun ársins. Kvikmyndasafn Íslands var hlaut fyrsta sætið í ár.

Slóð á grein sem birtist í Tígli 14.02.2025