Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur jöfnunarstyrks fyrir vorönn  2025 er til og með 15. febrúar n.k.
Hægt er þó að sækja um eftir 15. febrúar en nemendur fá 15% skerðingu á styrknu

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Menntasjóðs má fá á heimasíðu sjóðsins Menntasjóður námsmanna  og með því að senda  fyrirspurn á  menntasjodur@menntasjodur.is.