Fréttir

Útskrift haustannar 2020

Laugardaginn 19.12.2020 útskrifuðust 24 einstaklingar frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Dúx skólans var Kristófer Tjörvi Einarsson og semidúx Iasmina-Sorina Draganescu. Óskum við nemendum til hamingju með áfangann.

Útskrift haustannar 2020

Útskrift Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum verður haldin með rafrænum hætti, laugardaginn 19. desember næstkomandi, við hátíðlega athöfn heima í stofu.