Fréttir

Annarlok og upplýsingar um innritun fyrir haustönn 2022

Már Gunnarsson með fyrirlestur í FÍV

Í dag kom til okkar margfaldur Íslandsmethafi, Olympíufari, tónlistarmaður með meiru Már Gunnarsson. Hann ræddi við nemendur um ferilinn sem íþróttaafreks- og tónlistamaður, lífið sem blindur einstaklingur og kostina og hindranirnar sem þessu lífshlaupi fylgja.

Jöfnunarstyrkur

Hefðbundinn skóli frá hádegi

FRAMHALDSSKÓLINN LOKAÐUR Á MORGUN MÁNUDAG 7. FEBRÚAR AMK FRAM AÐ HÁDEGI

Enn er hægt að komast í nám

Höfum opnað fyrir innritun í áfanga þar sem enn eru laus pláss.

Iðnú afsláttur til starfsmanna og nemenda

Útskrift haustannar 2021

Græn skref

Hér má sjá stöðuna á innleiðingu á grænu skrefunum í FÍV

Fullveldisdagurinn 1. desember