Leikhópur í heimsókn í FÍV

Við fengum góða heimsókn Leikhópnum Stertabenda sem í samtarfi við Þjóðleikhúsið lagði í leikferð um landið með sýninguna Góðan daginn, faggi og nutum við góðs af því. Haldnar voru tvær sýningar í bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum, annars vegar fyrir efstu bekki grunnskólans og hins vegar fyrir framhaldsskólann.

 

Hér er slóð á grein sem birtist í Tígli 19.03.2023