Erasmus verkefni FÍV tekur á mikilvægi vatns

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur hafið þátttöku í Erasmus verkefni sem felur í sér samstarf við kennara og nemendur frá Sevilla á Spáni og Pisa á Ítalíu. Verkefnið mun standa yfir til vors 2026 og er áætlað að heimsækja hvern stað tvisvar sinnum. Yfirumsjón með verkefninu fyrir hönd FÍV hafa þær Tinna Hauksdóttir og Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir.

Slóð á grein sem birtist í Tígli 9. nóvember 2024