Vorönn 2025

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflum 7. janúar.

Töflubreytingar fara fram 3. - 6. janúar og fara þær fram á Innu. Síðasti dagur til að skrá sig úr áfanga er 22. janúar.

Bókalista hvers áfanga má sjá í Innu.

Búið er að opna fyrir seinskráningu í skólann og geta þeir sem ekki eru skráðir sótt um á https://innritun.is til 9. janúar.

Endilega hafið samband við skrifstofu skólans ef einhverjar spurningar vakna -skrifstofa@fiv.is

Við hlökkum til að sjá ykkur öll á nýju skólaári :)