FIMMVÖRÐUHÁLS

Kæru nemendur

Það eru laus 10 pláss í gönguferðina yfir Fimmvörðuháls.
Gangan er ein af vinsælustu gönguleiðum landsins og liggur frá Skógum yfir í Þórsmörk. Ferðadagur verður valinn með tilliti til veðurspá og er áætlað að ljúka ferðinni við fyrsta tækifæri eða í síðasta lagi fyrir 11. september. Göngugarparnir verða látnir vita með að minnsta kosti dags fyrirvara hvenær verður farið.
Farið verður með Herjólfi kl. 7 að morgni komið til baka síðar sama kvöld.

Þátttakendur þurfa að greiða einhvern kostnað upp í ferðir og fararstjórn. Gera má ráð fyrir 5.000 – 6.000 kr kostnaði á mann í þessa ferð.
Fyrir gönguna fæst 1 (f)eining ef undirbúningi í heimabyggð er einnig sinnt.
Nánari upplýsingar og skráning fer fram í síma 8684613 eða kata@fiv.is

Með göngukveðju

Kata Harðar.