Markmið skólans er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi.
Sérstaða skólans er fólgin í fjölbreyttu námi, fjölbreyttu áfangaframboði og víðtækri þjónustu.