STIL3VB05 - Stillitækni 1 - grunnáfangi

Lýsing

Nemendur öðlast þekkingu á undirstöðuatriðum í reglunartækni sem notuð er við stjórn og eftirlit með ýmsum vélbúnaði ásamt undirstöðuatriðum mælitækninnar. Þeir læra að vinna með hugtök reglunar og verða færir um að útskýra helstu mæliaðferðir og uppbyggingu algengra mælitækja. 

Slóð á áfanga í námskrá