STAR1SH05 - Starfsheiti

Áhersla verður á að efla þekkingu nemenda á mismunandi starfsheitum. Einnig verða kynntar ýmsar atvinnugreinar og nemendum gefið tækifæri til að máta sig við þær, miðla eigin reynslu og verða upplýst um mismunandi starfsheiti.

 

Slóð á áfanga í námskrá