STÆR2FF05 - Föll og ferlar

Lýsing

Farið verður yfir: Breytur, föll og ferla. Línur, fleygboga, lograföll og vísisföll. Rúmfræði og hornafræði. Hornaföll. Notkun forrita og töflureiknis við lausn stærðfræðilegra verkefna. 

Slóð á áfanga í námskrá