STÆR1TG03 - Talnagildi

Lýsing

Unnið verður með tölur og gildi þeirra með fjölbreyttri nálgun. Meðal annars með mismunandi verkefnavinnu, vettvangsferðum í verslanir. Í gegnum veraldarvefinn og notaðir verða tilboðsbæklingar og spil. Stefnt er að því að viðhalda og byggja ofan á þann grunn sem nemandi hefur þegar tileinkað sér.

Slóð á áfanga í námskrá