SPÆN1HL05 - Spænska 2. Hlustun og ritun

Lýsing

Helstu atriði fyrri áfanga eru rifjuð upp og áfram er unnið að aukinni færni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun þar sem fléttað er inn í kennsluna menningu, siðum og samskiptavenjum spænskumælandi landa. Orðaforði er aukinn og ný málfræðiatriði þjálfuð. Nemendur þjálfast m.a. í tjá sig um liðna atburði, tjá skoðun sína á einfaldan hátt, bjarga sér í verslunum og spyrja og vísa til vegar. 

Slóð á áfanga í námskrá