SKÁK1SB05 - Skák fyrir byrjendur

Lýsing

Byrjendakennsla í skák. Nemendum kennd uppstilling mannana, gangur þeirra, hvernig skákir eru skrifaðar, hvernig þær enda, mismunandi styrkleiki mannanna. Farið í skákreglur og reglun um notkun skákklukku. Einnig er nemendum kennt að nota netið til að skoða skákir o.fl.

Slóð á áfanga í námskrá