SAGA2ÁN05 - Saga - átjanda öld til nútímans

Lýsing

Fjallað er um sögu Íslands og umheimsins frá því um 1750 til nútímans. Megináhersla er lögð á eftirfarandi þætti: Byltingarstraumar, iðnbylting og áhrif hennar, nýlendustefna, sjálfstæðisbarátta Íslendinga, heimsstyrjaldirnar tvær ásamt millistríðsárunum, rússneska byltingin, kalda stríðið og ný heimsmynd að loknu kalda stríðinu. 

Slóð á áfanga í námskrá