SAGA1MF05 - Mannkynssaga til 1800

Lýsing

Hér er sögunni fylgt frá fornöld og fram til um 1800 e.Kr. Áherslan er þó að mestu leyti á sögu vestrænnar menningar. Lögð er áhersla á ákveðin tímabil eða efnisatriði þar sem nánar er farið í vissa sögulega atburði. Reynt er að skapa heildstæða mynd af þróun sögu mannkyns frá fornöld til upphafs nútímans. 

Slóð á áfanga í námskrá