RENN2VB03 - Rennismíði 1

Lýsing

Nemendur kynnast og verða færir um að beita rennibekk og fræsivél og öðlast fullkomið vald á öryggismálum og umhirðu spóntökuvéla. Þeir öðlast nægilega færni til að leysa einföld verkefni í rennibekk innan málvika og þjálfast í að finna réttar deilingar í deildir og einfaldan vinnslutíma og finna færslur samkvæmt töflum. Nemendur læra og þjálfast í að gera verkáætlanir. 

Slóð á áfanga í námskrá