PRJH1UF05 - Prjón og hekl grunnatriði

Lýsing

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemandi læri grunnatriði prjóns og hekls. Kenndar verða aðferðir við frágang bæði prjónaðra og heklaðra verkefna. Áhersla er einnig lögð á að nemandinn öðlist öryggi og sjálfstæði í vinnubrögðum, læri að lesa uppskriftir og fara eftir þeim. 

Slóð á áfanga í námskrá