ÖRVR2ÖR05 - Örverufræði

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um almenn lífsskilyrði örvera og gerla, um veirur, ger- og myglusveppi. Áhersla er lögð á mikilvægi hreinlætis til að koma í veg fyrir matarsjúkdóma.

Slóð á áfanga í námskrá