MYNL1HU05 - Myndlist: hugmyndavinna og ferli

Lýsing

Viðfangsefni áfangans eru hugmyndavinna, skapandi hugsun, sköpunarferli og þróun hugmynda. Áhersla er lögð á sjálfstæða sköpun og skilning á þróun hugmynda og myndrænu ferli. Notkun skissubókar við þróun og úrvinnslu hugmynda. Teikning, grafískar aðferðir, bókverk, myndræn ferli af ýmsu tagi. 

Slóð á áfanga í námskrá