LÝÐH1ST02 - Lýðheilsa og stöðvaþjálfun

Lýsing

Lýðheilsa og stöðvaþjálfun

Einingafjöldi : 2

Þrep : 1

Starfsbrautaráfangi

Nemendur gera ýmsar æfingar á stöðvum sem auka líkamlegan styrk, þol og liðleika þeirra.

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

  • Að fara ekki of geyst af stað
  • Að ýmsar hættur geta leynst í tækjasal
  • Að hreyfing er holl og góð fyrir líkamann

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • Að nota fjölbreytt líkamsræktartæki
  • Að gera fjölbreyttar æfingar
  • Að bæta líkamlegt ástand

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Nýta sér styrktarþjálfun sem valkost í hreyfingu
  • Bæta líkamasástand sitt
  • Sækja tíma í líkamsræktarstöðvum og nýta sér þjónustu