LÍFS1LM05 - Lýðræði og mannréttindi

Lýsing

Áhersla er á lýðræði og mannréttindi og aðstæður og umhverfi ungs fólks skoðað í fjölbreyttu samhengi. Nemendur eru hvattir til að velta fyrir sér hugtakinu lýðræði og taka afstöðu til siðferðileg álitamála, s.s. mannréttinda, samábyrgðar, meðvitundar og virkni borgaranna til þátttöku í að móta samfélag sitt og hafa áhrif á það. Gert er ráð fyrir því að nemendur læri um lýðræði í lýðræði.