LÍFS1FJ05 - Fjölmiðlar

Lýsing

Mismunandi fjölmiðlar verða skoðaðir fjölbreytt. Skoðað verður á gagnrýnan hátt hvernig samskiptatæki fjölmiðlar eru og áhersla verður á að gera nemendur meðvitaða um mikilvægi, gildi og siðfræði og þær hættur sem tengjast fjölmiðlum nútímans.

Slóð á áfanga í námskrá