LAND2LF05 - Almenn landafræði

Lýsing

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur þekki heiminn, heimsálfurnar og lönd innan þeirra. Nemendur noti öpp og forrit til að kynnast löndum og stöðum og velji sér staði erlendis til að kynna sér betur í lokaverkefni. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og upplýsingaleit. 

Slóð á áfanga í námskrá