ÍSLE1SA05 - Sköpun í víðu samhengi

Lýsing

Unnið verður með alla þætti íslenskunnar þar sem sköpun er höfð að leiðarljósi í þeim tilgangi að brjóta upp hefðbundið mynstur í íslenskukennslu með áherslu á uppgötvun, gagnrýna hugsun, umræður og ígrundun ásamt hefðbundnum kennsluaðferðum. Notast verður við aldursmiðaðar bókmenntir, sjálfshjálparbækur og unnið með hugtök, málfræði, íslenska tónlist, lesskilning og fjölbreytt verkefni.

Slóð á áfanga í námskrá