ENSK2VS04 - Vísindaskáldsögur

Lýsing

Enska : Vísindaskáldsögur

Einingafjöldi : 4

Þrep : 2

Áfanginn miðar að því að nemendur lesi texta, horfi á kvikmyndir og hlustið á efni tengt vísindaskáldsögu-greininni. Nemendur taka þátt í og stjórna skapandi spunaspili sem fer fram á ensku. Áhersla er lögð á samvinnu, rökhugsun og skapandi hugsun. Nemendur eflast í sköpun, læsi, menningarvitund og í því að tjá sig fyrir framan aðra á ensku.