ENSK1EG05 - Enska - grunnfærni tungumálsins
Meginmarkmið áfangans er að auka grundvallarfærni nemenda í tungumálinu og lögð sérstök áhersla á munnlega tjáningu og að nemendur tileinki sér hagnýtan orðaforða til daglegra samskipta. Einnig er mikil áhersla lögð á námstækni og að nemendur tileinki sér að notast við orðabækur og önnur hjálpargögn, sér í lagi stafræn. Námsefni verður útbúið með það í huga að það styrki nemendur og hvetji til sjálfstæðra vinnubragða, en sérstök áhersla lögð á skapandi verkefni ýmiskonar.
Slóð á áfanga í námskrá