EFNA3JA05 - Jafnvægi - ólífræn efnafræði

Viðfangsefni áfangans er jafnvægishugtakið. Jafnvægi í efnahvörfum er skoðað frá ýmsum hliðum en áhersla lögð á jafnvægi í þremur megingerðum efnahvarfa: sýru-basa hvörfum, oxunar-afoxunarhvörfum og fellingarhvörfum. Nemendur vinna sjálfstætt að framkvæmd og úrvinnslu verklegra æfinga er tengjast viðfangsefnum áfangans.
 

Nánari upplýsingar á námskrá.is