LÝÐH1ST02 - Lýðheilsa með áherslu á stöðvaþjálfun

Stöðvaþjálfun

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Nemendur gera ýmsar æfingar á stöðvum sem auka líkamlegan styrk, þol og liðleika þeirra.

Þekkingarviðmið

  • Að fara ekki of geyst af stað
  • Að ýmsar hættur geta leynst í tækjasal
  • Að hreyfing er holl og góð fyrir líkamann

Leikniviðmið

  • Að nota fjölbreytt líkamsræktartæki
  • Að gera fjölbreyttar æfingar
  • Að bæta líkamlegt ástand

Hæfnisviðmið

  • Nýta sér styrktarþjálfun sem valkost í hreyfingu
  • Bæta líkamasástand sitt
  • Sækja tíma í líkamsræktarstöðvum og nýta sér þjónustu
Nánari upplýsingar á námskrá.is