STÆR2BR05 - Rúm- og tölfræði
Lýsing
Í áfanganum er fjallað um rúmfræði með teikningum, tölfræði, líkindareikning og viðskiptareikning. Helstu efnisatriði: Grundvallarhugtök og reglur í evklíðskri rúmfræði. Mælingar í rúmfræði og mikilvægi nákvæmi Grunnatriði tölfræði og líkindareiknings: Myndrit, meðaltal, miðgildi, tíðasta gildi, staðalfrávik, spönnun, einföld líkindi og fleira Talningaraðferðir, flokkun gagnasafna og framsetning niðurstaðna Viðskiptareikningur: Prósentur, álagning, afsláttur, virðisaukaskattur, vextir, vísitölur og fleira Hagnýt verkefni um notkun viðskiptareiknings
Slóð á áfanga í námskrá