MLSU1PL03 - Málmsuða pípulagna

Lýsing

Í áfanganum læra nemendur logsuðu og kynnast rafsuðu og hlífðargassuðu. Einnig læra þeir að lóða eirrör með mismunandi blöndum. Lögð er áhersla á meðferð logsuðutækja og öryggisreglur þar að lútandi. Kennslan er aðallega verkleg.

Slóð á áfanga í námskrá