ÍÞRÓ1HR02 - Jóga og heilsuvitund

Lýsing

Kjarninn í þessum áfanga er iðkun jóga. Kynnt eru ýmis afbrigði jóga og stefnur. Fjallað er um hvað einkennir jóga og hvernig hægt er að nýta sér þætti úr iðkunninni til sjálfsskoðunar og meðferðar. 

Slóð á áfanga í námskrá