TNTÆ2CR04 - Tölvu- og nettækni - rökrásir 2

Í áfanganum læra nemendur um samrásir: Vippur (Flip-Flop), teljara (Counters), hliðrunarregistur, minnisrásir ásamt örtölvum. Virkni lása og vippna er krufin svo og samstilltir og ósamstilltir teljarar. Nemendur þjálfast í bilanaleit í rökrásastýringum með notkun mælitæka "púlsgrafa, sveiflusjá, AVO" til að geta rakið bilanir í rökrásakerfum. Nemendur nota smátölvur t.d Arduino til forritunar ásamt því kynnast helstu nýjungum í tölvutækni.

Slóð á áfanga í námskrá